Vegna slæmrar veðurspár verður seinkun á losun á plasti á grenndarstöðvum sem vera átti í dag. Plastgámarnir verða losaðir um leið og veður leyfir.