Rúlluskreytingakeppni, vinningshafar
25.07.2021
Deila frétt:
Rúlluskreytingakeppni, vinningshafar
44 rúllur voru skreyttar á túnunum á Sogni í blíðskaparveðri á Kátt í Kjós sem fór fram 17. júlí. Við þökkum öllum fyrir þátttökuna.
1. sæti - Jóhanna Kara Haraldsdóttir (11) & Hildigunnur McMahon Tönsberg (11)
2. sæti - Hólmfríður Sylvía Haraldsdóttir (15) & Helga Sunneva Haraldsdóttir (15)
3. sæti - Karen Eva Ómarsdóttir (16) & Smári Örn Ómarsson (15)
Verðlaun fyrir sigurrúlluna er út að borða á Kaffi Kjós fyrir fjóra.
Myndir frá sveitahátíðinni Kátt í Kjós 2021 má finna hér