Framkvæmdir standa nú yfir við uppsetnigu á ramp við Ásgarð. Unnið er að því að steypa ramp við Ásgarð til að bæta aðgengi að Stjórnsýsluhúsi Kjósverja. Stefnt er að því að verkinu verð lokið fyrir forsetakosningarnar 1. jún nk.