Opnað fyrir umsóknir í vinnuskólann sumarið 2022
13.05.2022
Deila frétt:
Opnað fyrir umsóknir í vinnuskólann sumarið 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir nemenda sem eru að ljúka 7 - 10 bekk í vinnuskólann sumarið 2022.
Umsóknarfrestur til og með 31. maí.
Vinnuskólinn byrjar fimmtudaginn 9. júní og er áætlað að hann standi í 6 vikur eða til og með 21. júlí.
Upplýsingar um vinnuskólann