Sunna Rós Svansdóttir hefur verið ráðin í starf aðalbókara Kjósarhrepps. Sunna hóf störf í lok, hún er viðurkenndur bókari að mennt og hefur starfað við fjármálatengd verkefni lengst af.