Vegna ófærðar upp að nokkrum bæjum tókst ekki að taka sorp frá öllum fyrir jól. Næsti sorphirðudagur er föstudaginn 30. desember nk. íbúar eru beðnir um að moka frá ílátum og sanda/salta í brekkur ef þess er þörf.