Nú stendur íbúum og sumarhúsaeigendum í Kjósinni til boða að fá Moltu án endurgreiðslu. Moltan er aðgengileg á vinstri hönd þegar keyrt er af Meðalfellsvegi inn á Þorláksstaðarveg. Fólk er beðið um að sýna hófsemi svo að sem flestir geti nýtt sér þetta tækifæri.