Fara í efni

Messa í Reynivallakirkju um verslunarmannahelgina.

Deila frétt:

Árleg Útivistar- og hestamessa verður haldin þann 4. ágúst kl.14. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari og predikar. Organisti er Pétur Nói Stefánsson og félagar úr kirkjukór Reynivallaprestakalls leiða sálmasöng.

Verið hjartanlega velkomin ríðandi, hjólandi, gangandi eða akandi.

ATH! Gerði er fyrir hesta við hlöðuna neðan við Reynivelli.

Sóknarprestur