Lengri opnunartími á endurvinnsluplani
23.02.2021
Deila frétt:
Opnunartími endurvinnsluplans breytist
Frá og með miðvikudeginum 3. mars næst komandi lengist opnunartími á endurvinnsluplaninu að Hurðabaksholti.
Þær breytingar sem verða eru að opnunartíminn lengist á miðvikudögum til 17:00 í stað 16:00 og á laugardögum opnar fyrr eða kl. 11:00 en var áður kl. 13:00.