Laugardagur 3.maí, Hlaðan að Hjalla
22.04.2025
Deila frétt:
Ást og friður í Kjós – Sérfræðingar að sunnan fagna vorkomunni með hljómum hippatímans.
Hljómsveitin Sérfræðingar að sunnan, fagna vorkomunni með því að flytja geðgóð hippalög og skylda tónlist á Hjalla í Kjós. Húsið opnar kl 19 og hljóðfærasláttur hefst um kl. 20
Miðar á Tix.is https://tix.is/is/buyingflow/tickets/19361/98883
Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð.