Í tilefni forsetakosninganna laugardaginn 1. júní n.k. býður Kjósarhreppur íbúum í kosningakaffi í Ásgarði í samvinnu við Kvennfélag Kjósarhrepps, á milli 12:00 og 16:00.