Kjósarveitur - Framkvæmdir í sumar
28.06.2022
Deila frétt:
Kjósarveitur - Framkvæmdir í sumar
Verktakafyrirtækið Jón Ingileifsson ehf. leggur heimtaugar fyrir Kjósarveitur í sumar. Jón Ingileifs og hans menn þekkja Kjósina vel og hafa unnið fyrir Kjósarveitur síðan 2016. Byrjað verður á tengingum í Eilífsdal næstu daga og má búast við vinnuvélum á ferð í Kjósinni næstu þrjár vikur eða svo.