Kjörskrá fyrir sveitarfélagið Kjósarhrepp vegna forsetakosninganna 1. júní 2024 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í Ásgarði frá og með 10. maí 2024 á opnunartíma skrifstofu, mánudaga – fimmtudaga kl. 10:00 – 15:00 til kjördags.