Kátt í Kjós 20. júlí 2024- DAGSKRÁ
17.07.2024
Deila frétt:
Nú styttist í hina árlegu sveitarhátíð Kátt í Kjós sem haldin verður 20. júlí nk. með hefðbundnu sniði. Allir ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, í boði er m.a. Gönguferð undir leiðsögn, fjölbreyttur markaður í Félagsgarði, Hppukastali, Heyrúlluskreytingakeppni, andlitsmálun, Leikhópurinn Lotta og hið margrómaða einstaka kaffihlaðborð Kvenfélagsins. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Nánar um dagskránna má sjá hér: Kátt í Kjós dagskrá.