Fara í efni

Íbúafundur í Ásgarði

Deila frétt:

Íbúafundur verður haldinn 15. maí nk. í Ásgarði kl. 18:00.

Mál á dagskrá: 

  • Ársreikningur Kjósarhrepps 2024.
  • Kynning á verkefnum Kjósarveitna.
  • Litið um farinn veg.
  • Umræður um möguleg sameiningarmál
  • Önnur mál.

Íbúar eru hvattir til að mæta, heitt á könnunni.
Sveitarstjórn