Heitavatnslaust - vegna bilunar - Uppfærð frétt
Viðgerð er lokið og heittvatn farið að streyma aftur.
Hitavatnslaust er víða í Kjósinni og er áætlað að heitavatnið komi á aftur um innan 2ja tíma.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.