Fara í efni

Græn messa og íhugunarstundir

Deila frétt:

 

Græn messa verður í Reynivallakirkju

sunnudaginn 30. september kl.14.

 

Tímabil sköpunarverksins stendur yfir í kirkjum landsins þar sem lögð er áhersla á að biðja fyrir lífríki jarðar.

Auk þess verður fjallað um sambands manns og náttúru.
Kirkjukór Reynivallaprestakalls leiðir sálmasöng.

Organisti og kórstjóri er Guðmundur Ómar Óskarsson.

Sr. Arna Grétarsdóttir sóknarprestur þjónar.

 

 

Íhugunarstundir verða í Reynivallakirkju öll fimmtudagskvöld

í október og nóvember kl.19.30 - 20.00.

Hefst 4. október -  Slökun, kyrrð og bæn.

Þau sem vilja geta mætt með dýnur og legið á gólfi.
Gott að mæta 10-15 mín fyrir tímann,

þar sem ekki er gert ráð fyrir truflun á meðan á stundinni stendur.  

 

 Verið hjartanlega velkomin.