Reglulegum fundi sveitarstjórnar sem vera átti í dag er frestað vegna veðurs. Boðað verður til fundarins að nýju mánudaginn 10. febrúar nk. kl. 16:00.