Fara í efni

Minnum á áður boðaðann aðalfund - Fundarboð: Aðalsafnaðarfundur Reynivallasóknar

Deila frétt:
Reynivallakirkja
Reynivallakirkja

Fundarboð: Aðalsafnaðarfundur Reynivallasóknar 

Boðað er til aðalsafnaðarfundar Reynivallasóknar í Ásgarði, mánudaginn 2. maí 2022 kl.20. 
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt starfsreglum um sóknarnefndir. 

Gaman væri að sjá fólk koma og taka þátt í umræðum um hvernig við viljum sjá kirkjuna okkar, hennar starf, kirkjugarðinn og hans aðkomu svo og verðandi aðstöðuhús við kirkjuna og fleira staðnum tengt.

F.h Sóknarnefndar Reynivallasóknar, 
Hulda Þorsteinsdóttir formaður