Ferðastyrkur Kjósarhrepps til framhaldskólanema
11.12.2023
Deila frétt:
Rétt til framlags eiga þeir framhaldsskólanemar sem eiga lögheimili í Kjósarhreppi og stunda reglubundið framhaldsnám hér á landi.
Sækja þarf um eftir hverja önn umsóknarform opnast 1. nóvember fyrir haustönn og 1.maí fyrir vorönn.
Styrkurinn fyrir haustönn er greiddur út í desember og fyrir vorönn í lok maí.
https://www.kjos.is/is/thjonusta/felags-og-velferdamal/born-og-unglingar/ferdastyrkir-framhaldsskolanema