Fara í efni

Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps verður haldið í Félagsgarði laugardaginn 27. janúar kl. 20:00

Deila frétt:

Þorrablót 2024

Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps verður haldið í Félagsgarði  laugardaginn 27. janúar kl. 20:00

Húsið opnar kl. 19:00

Aldurstakmark er 18 ár

Þorramatur og opinn bar

 

Hljómsveitin Meginstreymi heldur uppi fjöri til kl. 02:00

Miðaverð er kr. 13,000,-

Tekið við miðapöntunum mánudaginn 15. janúar frá klukkan 15:30 - 18:00 í símum 868 2219 --- 8957535

Miðar skulu greiðast við pöntun með millifærslu inn á reikning Kvenfélags Kjósarhepps og kvittun send á thorrikjos@gmail.com

Upplýsingar um reikning félagsins fást við pöntun.

Við minnum á að kvenfélagið er líknarfélag og allur ágóði rennur til góðra málefna.

 

Góða skemmtun 😊