Hjólreiðakeppni Víking í Kjósinni fimmtudaginn 18. ágúst á milli kl. 19:00 og 21:00
18.08.2022
Deila frétt:
Fimmtudaginn 18. ágúst, á milli kl. 19:00 og 21:00 fer fram Hjólreiðakeppni Víkings á Kjósarskarðsvegi (48), milli Fossmýri og Hlíðarásvegs (4847)
Um er að ræða tímatökuþraut í hjólreiðum og munu keppendur hefja keppni við Fossmýri (nálægt Ásgarði ) hjóla að Hlíðarásvegi, snúa þar við og hjóla tilbaka að Fossmýri
Vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát og tillitssemi