Aðalsafnaðarfundur Reynivallarsóknar verður haldinn í Ásgarði þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00
22.04.2024
Deila frétt:
Aðalsafnaðarfundur Reynivallarsóknar verður haldinn í Ásgarði þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00
Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf.
Þar sem kosið er eftir nýjum reglum kirkjuþings um sóknarnefndir sem kveða á að kosið skuli annað hvert ár til fjögurra ára, fyrst 2023 þá eru ekki kosningar á dagskrá að þessum fundi.
Farið verður yfir það helsta sem hefur gerst á árinu og litið til komandi ára. Gaman væri ef sveitungar vildu sýna þessu starfi þann áhuga að mæta og leggja eitthvað til málana.
Fyrir hönd sóknarnefndar
Hulda Þorsteinsdóttir