Sorphirða sem vera á átti í dag samkvæmt sorphirðudagatali seinkar til morguns. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.