Fara í efni

Endurskoðun aðalskipulags Kjósarhrepps 2024-2036

Deila frétt:

Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkti á fundi sínum 11. júlí skipulagslýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Kjósarhrepps 2024-2036.
Síðan gildandi aðalskipulag Kjósarhrepps 2017-2029 var unnið hafa ýmsar forsendur breyst er varða landnotkun, innviði og þróun búsetu og atvinnulífs, og hafa ný tækifæri og nýjar áskoranir er varða þessa þætti litið dagsins ljós. Sjá lýsingu hér.

Frestur til að gera athugasemd er til 22. ágúst 2024.