Endurskoðaðar viðmiðunarreglur um snjómokstur og hálkuvarnir
07.10.2024
Deila frétt:
Samhliða útboði á snjómokstri og hálkuvörnum í Kjósarhreppi hafa viðmiðunarreglur um sama málefni verið endurskoðaðar. Sveitarstjórn Kjósarhrepps staðfesti endurskoðaðar viðmiðunarreglur á fundni sínum 2. október sl. Með nýjum reglum er verið að endurskoða og rýna alla ferla við þjónustuna sem sveitarstjórn vonast eftir að eigi eftir að bæta vetraþjónustuna. Hér má sjá reglurnar