Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar
01.02.2022
Deila frétt:
Dagur kvenfélagskonunnar er í dag.
Kjósarhreppur óskar kvenfélagskonum í sveitarfélaginu bestu hamingjuóskir í tilefni dagsins og þökkum góð störf í þágu samfélagsins.
1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010.