Lokun á brúnni yfir Laxá í Kjós framlengist til 27. september.
18.09.2022
Deila frétt:
Unnið er að viðgerð á brú yfir Laxá í Kjós og er þar 15 km/klst. hraðatakmörkun. Brúnni verður lokað dagana 19. - 27. september vegna viðgerða. Hjáleið verður um Kjósarskarðsveg (48) og Meðalfellsveg (461).