Vakin er athygli á að frá 1. janúar falla boðgreiðslur á gjöldum s.s. hitaveitu og fasteignagjöldum niður. Eftirleiðis birtist greiðsluseðill i heimabanka gjaldenda. Þetta mun hafa áhrif á mjög fáa gjaldendur og munu þeir fá bréf þessa efnis fljótlega.