Breytingar á heilbrigðiseftirliti Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar og Kjósahrepps
11.10.2021
Deila frétt:
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um sameiningu heilbrigðiseftirlits Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar við Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæði annars vegar og hins vegar sameiningu heilbrigðiseftirlits Kjósahrepps við Vesturlandssvæði. Reglugerðin varðar Garðabæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Seltjarnarnes, Mosfellsbæ, Kjósarhrepp og sveitarfélögin á Vesturlandi.