Fara í efni

Breyting á næstu sorphirðu vegna Páskahátíðar

Deila frétt:

Söfnun á blönduðum úrgang og matarleifum verður flýtt vegna þess hversu fáir vinnudagar eru í næstu viku.  Í stað þess að umræddir úrgangsflokkar verði sóttir mánudaginn 14. apríl, verða þeir sóttir laugardaginn 12. apríl.  Íbúum er bent á að gera viðeigandi ráðstafanir þar sem það á við.