Við viljum minna á að enn er hægt að fá préfpoka undir lífrænan úrgang öllum að kostnaðarlausu í Ásgarði og í Kaffi Kjós. Einnig eru grindur undir pokana fáanlegar í Ásgarði.