Bætt upplýsingagjöf til sumarhúsaeigenda í Kjósarhreppi
21.12.2022
Deila frétt:
Vegna vinnu við að bæta upplýsingagjöf til sumarhúsaeigenda í Kjósarhreppi óskum við eftir að fá upplýsingar um öll sumahúsafélög í sveitarfélaginu. Óskað er eftir því að formenn félaganna sendi póst á sveitarstjori@kjos.is þar sem koma fram upplýsingar um nafn félagsins, kennitölu, nafn formanns og netfang.