Fara í efni

Auglýst eftir organista í Reynivallaprestakall

Deila frétt:

 

Sóknarnefndir Brautarholts- og Reynivallasókna Kjalarnessprófastsdæmi auglýsa eftir organista/tónlistarstjóra í 30% fasta stöðu við Reynivallaprestakall frá 1. janúar 2017.

 

Leitað er eftir einstaklingi sem:

- er tilbúinn til að byggja upp kórstarf í sóknunum

- hefur metnað fyrir tónlistarþætti helgihaldsins

- er tilbúinn í gott samstarf við sóknarprest  prestakallsins

Laun samkv. kjarasamningi organista hjá FÍH og launanefndar Þjóðkirkjunnar.

 

Umsóknir skulu sendar rafrænt til: bjorn@brautarholt.is

Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k.

 

Allar upplýsingar um starfið gefa formenn sóknarnefndanna sem ráða munu í starfið:

Björn Jónsson formaður Brautarholtssóknar,

 bjorn@brautarholt.is gsm. 892 3042

Sigríður Klara Árnadóttir formaður Reynivallasóknar,

 sigridur@kjos.is gsm.841 0013

Einnig er hægt að hafa samband við sóknarprest sr. Örnu Grétarsdóttur arna.gretarsdottir@kirkjan.is