Fara í efni

Áttu rétt á ferðastyrk eða frístundastyrk ?

Deila frétt:

 

    Kjósarhreppur minnir á að hægt er að sækja um hina ýmsu styrki hjá sveitarfélaginu, sem unga námsmenn og þeirra foreldra munar um.

 

Nýjasti styrkurinn er sérstakur húsnæðisstuðningur vegna barna 15-17 ára sem þurfa að leigja á heimavist vegna náms fjarri lögheimili, veittur á grundvelli laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 og byggir á meginreglum þeirra laga.

 

 

Nánar um  styrki og úthlutunarreglur er að finna hér til vinstri undir: Samþykktir og gjaldskrár

 

Vakin er athygli á eftirfarandi styrkjum
Ferðastyrkur grunnskólanema vegna félagsmiðstöðva- umsókn
Ferðastyrkur framhaldsskólanema - umsókn
Sérstakur húsnæðisstuðningur, 15-17 ára  - umsókn

Frístundastyrkur - umsókn

 

Allar umsóknir er að finna undir: http://kjos.is/umsoknareydublod/