Afgreiðsla skrifstofu Kjósarhrepps verður lokuð í dag, miðvikudaginn 31. janúar vegna slæmrar veðurspár. Starfsmenn vinna heima og munu svara síma og tölvupósti.