Afgreiðsla skrifstofu Kjósarhrepps er lokuð í dag vegna veðurs, starfsfólk vinnur heima og svarar pósti og síma.