Fara í efni

Á döfinni

Deila frétt:

 

Miðvikudaginn 13. desember  verður  sveitungum, 67 ára og eldri boðið í hátíðarkjöt og meðlæti  í Ásgarð, kl 13:00. Vonast er til að sem flestir sjái sér fært að mæta.

 

Laugardaginn 23. desember á Þorláksmessu  verður hin árlega skötuveisla í Félagsgarði og hefst skötuveislan  kl 13:00.

Pantanir óskast á mailið felagsg@gmail.com eða í síma 823 6123 fyrir fimmtudaginn 21. desember

 

Mánudaginn  25. desember- jóladagur.  Messa í Reynivallakirkju kl 14:00.

Hægt er að koma við í Ásgarði og ná sér í nýja bók og skila öðrum á opnunartíma skrifsstofu. Fullt af nýjum bókum.

 

Jólaballið verður í tengslum við Þrettándafagnaðinn í janúar á nýju ári.

 

Þorrablót kvenfélagsins verður með hefðbundnum hætti  20. janúar 2018.