17. júní í Kjósinni -80 ára lýðveldisafmæli
11.06.2024
Deila frétt:
17. júní verður haldinn hátíðlegur í Kjósinni. Við hittumst á eyrinni fyrir neðan bæinn Meðalfell kl 12:00. Þar fá krakkarnir fríar helíumblöðrur og andlitsmálningu. Lagt af stað í skrúðgöngu að Kaffi Kjós kl: 13:00. Töframaður mætir í Kaffi Kjós kl: 13:30.
Sjáumst í hátíðarskapi!
Fjölskyldu- og menningarnefnd Kjósarhrepps og Kaffi Kjós.