17. júní í Kjós
13.06.2023
Deila frétt:
17. júní verður haldinn hátíðlegur á eyrinni fyrir neðan bæinn Meðalfell. Þar fá krakkar fríar helíum blöðrur, andlitsmálningu og trúður mætir á svæðið. Lagt verður af stað í skrúðgöngu frá eyrinni í Kaffi kjós kl. 13:00, töframaður mun skemmta gestum í Kaffi Kjós klukkan 13:30. Vonum að sem flestir láti sjá sig og taki þátt í gleðinni. Viðburðanefnd Kjósarhrepps