Fara í efni

Húsnæðisbætur

Lög um húsnæðisbætur nr.75/2016 tóku gildi 16. júní 2016. Markmið laganna eru til að aðstoða þá sem leigja íbúðarhúsnæði, hvort sem er í félagslega kerfinu, námsgörðum eða á hinum almenna leigumarkaði. 

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun annast framkvæmd laga nr. 75/2016 um húsnæðisbætur og tekur ákvarðanir um rétt til húsnæðisbóta. Sótt er um húsnæðisbætur á heimasíðu þeirra www.HMS.is

Húsnæðisbætur

Getum við bætt efni þessarar síðu?