Kjósarhreppur - Myndir

7  28. nóvember 2018  8

miðvikudaginn 28. nóvember 2018 frá kl. 17:00 til 01:00

Jólabækur - höfundar koma

í Ásgarði
Bókasafnið verður næst opið miðvikudaginn 28. nóvember frá kl 17:00-21:00. þann dag mæta þeir félagar Gunnar Helgason og Ævar Þór Benediktsson (Ævar vísindamaður) í Ásgarð kl 17:00 og lesa upp úr bókum sínum. Börn og unglingar eru hvött til að mæta og taka að sjálfsögðu foreldra og systkini með.