Kjósarhreppur - Myndir
sunnudaginn 17. mars 2019 frá kl. 11:00 til 01:00
í Ásgarði

Senda atburðLjós í Kjós - þjónustuaðilar kynna

Netþjónustuaðila verða á opnu húsi í Ásgarði, sunnudaginn 17. mars, frá kl. 11 - 15, þar sem fólk getur komið og fengið kynningu á því sem er í boði í þjónustu um hinn nýja
ljósleiðara.Þeir aðilar sem hafa staðfest mætingu eru (í stafrófsröð) NOVA, Síminn og Vodafone en fleiri eru að skoða stöðuna hjá sér.
Takið daginn frá, kíkið í kaffi í Ásgarði og kynnið ykkur hvað er í boði
...til baka