Kjósarhreppur - Myndir
Félags-, æskulýðs- og jafnréttismálanefnd, fundur nr. 5

Dags. 7.4.2011

Félags- og jafnréttisnefnd Kjósarhrepps

Fundur haldinn  23. febrúar 2011

 

Mættir voru:

Jóhanna Hreinsdóttir

Eva Mjöll Þorfinnsdóttir

Gunnar Leó Helgason

 

1.       Jafnréttisáætlun var lagfærð með athugasemdum sem bárust frá Jafnréttisstofu.

2.       Rætt um að athuga með félagsstarf aldraðra, fá upplýsingar um það sem í boði er svo hægt verði að auglýsa það í Kjósinni.

3.       Unnið við reglur um ferðaþjónustu fatlaðra.

                                    

                                                        Fleira ekki bókað

                                                              Eva Mjöll ÞorfinnsdóttirTil baka