Kjósarhreppur - Myndir
Félags-, æskulýðs- og jafnréttismálanefnd, fundur nr. 3

Dags. 3.9.2010

Dags. 1.9.2010

Fundur Félags- og jafnréttisnefndar haldinn í Ásgarði 1.9.2010 kl.10.00

Mættar  eru: Jóhanna Hreinsdóttir, Eva Mjöll Þorfinnsdóttir, Þórunn Stefanía Steinþórsdóttir.

1.       Nefndinni barst erindi varðandi áframhaldandi dvöl barna í leikskólum í Reykavík eftir flutning foreldra í Kjósarhrepp. Erindinu vísað tilhreppsnefndar.

 

2.       Óskað hefur verið eftir niðurgreiðslu á tómstundarstarfi (tónlistarnámi) fyrir leikskólabarn og hefur nefndin vísað þessu áfram til hreppsnefndar með það að markmiði að hreppsnefnd athugi hvort grundvöllur sé fyrir því að styrkur verði veittur foreldrum leikskólabarna jafnt á við grunnskólabarna um styrki til tómstundarstarfa.

 

3.       Rætt var um félagsstarf í Kjósarhreppi fyrir komandi vetur.

 

Fundi sltið kl. 11.00

 

Fundarritari var Þórunn Stefanía SteinþórsdóttirTil baka