Kjósarhreppur - Myndir

Eftirfarandi grein, sem lýsir einkar vel staðháttum, gönguleiðum og sérkennum Kjósarinnar, er eftir séra Gunnar Kristjánsson sóknarprest á Reynivöllum og birtist hún sem sérprent með Árbók Ferðafélags Íslands árið 1985.

Greinin er birt hér með góðfúslegu leyfi séra Gunnars en hafa ber í huga við lestur greinarinnar að hún var skrifuð 1985.

Hægt er að lesa greinina  í köflum sem birtast á undirsíðum hér fyrir neðan.

 Sigurbjörn Hjaltason myndskreytti.