Kjósarhreppur - Myndir
 

Aðalfundarboð 2016

AÐALFUNDUR FÉLAGS SUMARBÚSTAÐAEIGENDA VIÐ MEÐALFELLSVATN
 
LAUGARDAGINN  30.apríl  2016 KL. 14.00
HJALLA Í KJÓS.
VENJULEG AÐALFUNDARMÁL.
KOSIÐ VERÐUR UM  NÝJAN STJÓRNARMANN
ALLIR VELKOMNIR, SÉRSTAKLEGA BJÓÐUM VIÐ NÝJA EIGENDUR SUMARBÚSTAÐA VIÐ VATNIÐ.

STJÓRNIN

 

Fundarboð á prenthæfu formi HÉR 

 

 
Aðalfundarboð 2010
 Fréttabréf 2009
 

Fréttabréf 2008

Fréttabréf 2007,vor
Fréttabréf 2007, haust
Þeir sem hafa vilja til að ganga í F.S.M.geta leitað upplýsinga í Kaffi Kjós. Eins er hægt að snúa sér til formanns eða gjaldkera.

 

Góðar hugmyndir vel þegnar

 
Þeir sem lúra á góðum hugmyndum handa stjórn eða vilja koma ábendingum á framfæri er bent á að snúa sér til einhvers stjórnarmanna:
 

Sigurður Sigurgeirsson, formaður

Netfang: karfavogur43@simnet.is

 

Lilja M. Jónsdóttir, varaformaður

Netfang: liljamj@hi.is

 

Birgir Sigurðsson, ritari, sími 867-9422

Netfang: biggisigur@hotmail.com

 

Þór Sigurgeirsson, gjaldkeri

Netfang: thor@vordur.is  

 

Guðrún  Geirsdóttir,  meðstjórnandi

 Netfang: gudgeirs@hi.is