Kjósarhreppur - Myndir
5. maí 2019

RARIK - tilkynning um straumleysi aðfaranótt 10. maí nk.

        

Ágætu raforkunotendur.


Rafmagnslaust verður sunnan Skarðsheiðar
föstudaginn 10. maí frá kl. 00:00 til kl. 07:00
vegna vinnu í aðveitustöð við Brennimel.


Um er að ræða allt svæðið sunnan Skarðsheiðar, þ.e. Melasveit, Leirársveit, Melahverfi, Hvalfjörð, Hlíðarbæ, Hvalfjarðargöng, Innri Akraneshrepp og Kjósina.


Hafið ekki viðkvæm raftæki í notkun þegar rafmagnið fer af og hugið að endurstilla öll tímastillt raftæki sem kunna að hafa breytt sér.


Rarik biðst velvirðingar á þeirri röskun sem rafmagnsleysið hefur í för með sér fyrir notendur.


RARIK Vesturlandi


Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Rarik www.rarik.is

Bilanasími: 528 9390