Kjósarhreppur - Myndir
16. apríl 2019

Bókasafnið komið í sumarfrí !!

Kæru Kjósverjar

 

Ekki verða fleiri formleg bókasafnskvöld að þessu sinni í Ásgarði. 

Aðgangur er að bókasafninu á opnunartíma skrifstofu hreppsins

mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10-15.

 

Minni fólk á að skila bókum sem það er með í láni.

 

Bestu kveðjur

Svana - umsjónarmaður bókasafnsins