Kjósarhreppur - Myndir
16. febrúar 2019

Gámar fyrir landbúnaðarplast tæmdir 20.febrúar

 

Miðvikudaginn 20. febrúar nk, stefnir Gámaþjónustan á að koma í Kjósina

og tæma svokallaða plastgáma, sem eru eingöngu ætlaðir undir rúlluplast utan af heyrúllum, landbúnaðarplast til endurvinnslu.

 

Meðfylgjandi leiðbeiningarbæklingur frá Gámaþjónustunni fer vel yfir atriði

varðandi frágang og hvað megi fara í þessa gáma. 

 

Bæklingur Gámáþjónustunnar HÉR

 

Gott samstarf við bændur er lykilatriði til þess að vel takist til.

Starfsmenn Gámaþjónustunnar munu gefa bændum góð ráð varðandi söfnunina.

Vinnum vel saman og minnkum urðun endurvinnsluefna.